Skip to main content

Vortónleikar Söngfélagsins

Söngfélag Skaftfellinga hélt sína árlegu vortónleika í Seltjarnarneskirkju 1. maí 2008, á efnisskránni voru innlend og erlend sönglög, stjórnandi kórsins er Friðrik Vignir Stefánsson og undirleikarar voru Ástvaldur Traustason harmonikka, Jón Rafnsson kontrabassi og Vignir Þór Stefánsson píanó.  

Kaffiboð aldraðra

Í framhaldi af tónleikum Söngfélagsins var boðið til kaffisamsætis í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.  Þar fluttu Skúli Oddsson og Gunnþóra Gunnarsdóttir frásagnir sem Sr. Sigurjón Einarsson fyrrum prófastur og prestur á Klaustri hefur tekið saman af Jóhannesi Kjarval þegar hann dvaldist á Klaustri og nágrenni.skaft_terta seltjarnarneskirkja skaft_korinn_01skaft_bordskaft_skuli_gunnthora