Skip to main content

Fýlaveisla

Okkar ómissandi fýlaveisla verður haldin í Skaftfellingabúð, fyrsta vetrardag
laugardaginn 25. október 2008
og hefst með borðhaldi kl. 20.
Á borðum verður saltaður fýll með tilheyrandi meðlæti sem og hangikjet, flatkökur og smér.
Sigurður Hjálmarsson í Vík og fjölskylda hans tók að sér veiðar og verkun og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
– Þórir N. Kjartansson segir fýlasögur –
Hin stórmagnaða hljómsveit Tónabræður frá Vík leikur fyrir dansi, en hún gerði garðinn frægan um allt Suðurland á árum áður.
Já, þá var nú fjör maður !!!tonabraedur_1965

 

 

 

 

Einng mun hljómsveitin Granít taka nokkur lög. 

Inngangseyrir kr. 4.000 á matinn og 1.000 kr á ballið.
Skráning í síðasta lagi 23. október 2008 hjá:
Hákoni Kristmundssyni (821 2115)
Guðrúnu B. Jónsdóttur  (840 9125)
Stefáni Bjarnasyni       (822 8895)