Skip to main content

Vetrardagskráin

25. október: Fýlaveisla.   Tónabræður frá Vík verða með "come back", einnig verða einhverjir fengnir til segja eitthvað sniðugt, meira um það seinna.

img_1730a

 

 

 

6. nóvember: Kennsla í Hornfjoraefi-03aarðarmanna, Sigurpáll Ingibergsson kemur og kennir.oraefi-04aoraefi-02aoraefi-05a oraefi-15aoraefi-19a

 

 

 

20. nóvember: Myndasýning með myndum teknum aðalega í Öræfum í júlí 1967, þá fór Magnús Bjarnfreðsson á vegum sjónvarpsins austur í Öræfi og tók viðtal við Sigurð á Kvískerjum, Pál þingmann á Hnappavöllum, Odd verslunarstjóra Fagurhólsmýri, Helga Arason hagleiksmann Fagurhólsmýri, Þorsteinn hreppsstjóra og kennara Svínafelli og Hannes Jónsson póst Núpstað. Sýndir eru ferðir yfir Skeiðará ásamt fleiri myndum úr Öræfum. Síðan (eftir kaffi) verður sýndar ljósmyndir héðan og þaðan sem Svavar hefur tekið saman.

img_1947b

 

 

 

7. desember: Aðventustund.