Laugardaginn 16. ágúst þá stóð Göngufélagið Skálm fyrir gönguferð í Skaftafellsfjöllum. Farið var á Jökulfell sem er syðsta fjallið í Skaftafellsfjöllum og er í 870 metra hæð. Um 20 manns tóku þátt í göngunni. Nánari fréttir af ferðinni vera settar inn seinna. Þar sem ekki tókst að fara á Eggjarnar eins og upphaflega var áætlað þar sem ský voru yfir þeim var ákveðið stefna að því að afgreiða það að ári, sem sagt þann 15 ágúst 2009 kl. 08:00 verður lagt af stað á Eggjarnar.
Fleiri myndir eru í myndaalbúmi: