Ágætu Skaftfellingar, þá er sýnt að ekki verður af samkomum á vegum félagsins þetta vorið vegna blessaðrar veirunnar, þannig að ekkert verður af vortónleikum Söngfélagsins og tilheyrandi vorkaffis og síðan frestast aðalfundur félagsins til hausts.

         Sumarkveðjur frá Skaftfellingafélaginu.

Skaftafell 2020