Áætluð Skaftfellingamessa og afmæliskaffi sem áætlað var 22. mars, en félagið verður 80 ára 21. mars, verður frestað til hausts vegna veiruástandsins.