Fyrsta söngæfing Söngfélags Skaftfellinga á nýju söngári var þriðjudaginn 10. september 2019 í Breiðfirðingabúð.
Söngunnendur eru eindregið hvattir til að slást í hópinn okkar sem er fjögurra radda blandaður kór.
Æft er öll þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 í Breiðfirðingabúð.
Nánari upplýsingar eru veittar með fyrirspurn á netfangið:
Stjórnandi kórsins er Friðrik Vignir Stefánsson.
Söngfélag Skaftfellinga
- Nánari upplýsingar