Íslandsmeistaramót í Hornafjarðarmanna gekk vel, spilað var á 8 borðum og að lokum stóð Stefán upp sem sigurvegari og fékk fyrir það mat og menningarupplifun á Þórbergssetri, Helga vann önnur verðlaun og fékk fyrir það siglingu á Fjallsárlón og síðan tók Nökkvi þriðja sætið og með því ferð í Ingólfshöfða.

IMG 0968a

IMG 0940a