Skip to main content

Skaftfellingafélagið – Þorrablót

torrablotLaugardaginn 26. janúar var haldið þorrablót hjá Skaftfellingafélaginu í Reykjavík. Fullt var á blótiinu, um 150 manns mættu úr báðum sýslum. Fyrst var borðaður hefðbundin þorramatur með tilheyrandi drykkjum og síðan stigu á stokk Davíð Ólafsson og Stefán Íslandi og fóru með söng og gamanmál. Einnig fengu þeir formann og gjaldkera félagsins til að taka því í erfiðust köflunum !!! Að skemmtidagskrá lokinn spiluðu og sungu Hilmar Sverrisson og Helga Möller fyrir dansi.

Fleiri myndir frá Þorrablótinu 2008 er að finna í myndasafni.