Skip to main content

Fyrirlestur og myndakvöld

Fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20 mun Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur flytja fyrirlestur og myndasýningu um þær rannsóknir sem hann hefur gert í Skaftafellssýslum, sem spanna frá uppgreftri á Hólmi í Laxárdal í Nesjum 1996 til skoðunar fornra rústa á Síðuheiði. Sjá nánar um  rannsóknir hans á heimasíðunni: http://fornstofan.is/ 
Aðgangur er ókeypis, en seldar verða veitingar í hléi.
baer.jpg