Skaftfellingafélagið í Reykjavík

Hundrað ár frá Kötlugosi 1918
Skaftfellingafélagið mun af því tilefni efna til samkomu í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 8. nóvember 2018, kl. 20.
Þar mun Magnús Tumi Guðmundsson ræða um Kötlugosið 1918 og jökulflóðið sem því fylgdi í máli og myndum.
Eftir stutt kaffihlé mun hann fjalla um hvað er að gerast í Öræfajökli.
Guðrún Gísladóttir landfræðingur flytur erindi sitt "Hvað getum við lært af fyrri kynslóðum?" og reynsla Álftveringa af Kötlugosinu 1918 í máli og myndum.
Aðgangur ókeypis. Kaffi og kleinur í hléi.

Katla 1918

Heimilsfang

Starfsemi félagsins fer fram í Breiðfirðingabúð Faxafeni 14.

Póst til Skaftfellingafélagsins, Söngfélags og Kvikmyndasjóðs skal senda á:

Pósthólf 9105

129.Reykjavík

Auglýsingar

heidmork

 

songfelagid

 

skalm

 

kvikmyndaklubbur

 

ftspor fors

 dynskogar